23.5.2008 | 17:47
Aðför við nektardans
Mér þykir leitt að sjá hvernig hinir og þessir stjórnmálamenn og aðrir opinberir starfsmenn hafa keppst um að bola þessum löglega iðnaði út úr landinu.
Ég skil fólk vel að hafa áhyggjur af mansali og vændi en það hefur aldrei verið sýnt fram á með sannanlegum hætti að það eigi sér stað í kringum þessa staði á Íslandi í teljandi mæli.
Á meðan þetta er löglegur hluti af skemmtanaiðnaðnum á Íslandi ber lögreglu og stjórnmálamönnum að setja sína eigin skoðun á nektardansi til hliðar og líta á þetta eins og hverja aðra þjónustugrein.
Sýslumanni ekki stætt á að synja nektarumsókn Goldfingers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.