17.7.2009 | 11:51
Auðvitað alger hneysa
Því eini munurinn á Íslandi og Tyrklandi eru trúarbrögðin er það ekki?
Ekki eins og eitthvað annað gæti hafa haft áhrif á að þeim var neitað :P
Aðild Íslands móðgun við Tyrki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
tyrkland er múslimaríki. svo er mannréttindi ekki á sama plani og í evrópu þó þau séu vel á veg komin miðað við mið austurlönd. tyrkland verður í bráð partur af esb. til þess er tyrkland of mikilvægt, landfræðilega, stjórnmálalega og hernaðarlega til að hægt sé að sleppa þeim. almenningur í evrópu er einfaldlega ekki tilbúinn að hleipa inn múslimsku ríki.
el-Toro, 17.7.2009 kl. 12:17
el-Toro, Tyrkland er ekki múslimaríki en stranlega veraldlegt ríki. Tákn trúarbragða er hvergi leyft í Tyrklandi í skólum eða fyrirtækjum í eigu ríkisins og ekki heldur í stjórnarskráinni. En kannski viltu segja að meirihluti Tyrkja eru múslimar og að almenningur (kristið fólk) í evrópu sé ekki tilbúinn að hleypa inn múslimsku fólki vegna fordóma? (ég er sjálfur tyrki)
hakan (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.