7.10.2008 | 11:19
Þetta reddast!
“If you break your neck, if you have nothing to eat, if your house is on fire, then you've got a problem. Everything else is inconvenience."
Ríkisstjórnin er að gera hluti. Svíar or Rússar eru að bjóða okkur Evrur. Við erum á eða nálægt botninum svo það er allt upp á við héðan í frá.
Þau okkar sem hafa ennþá efni á leigu og mat ættum endilega að gera allt sem við getum til að hjálpa hinum sem hafa lent verr í ástandinu. Íslenska bjartsýnin á eftir að fleyta okkur í gegnum þetta án teljandi vandræða. Þetta reddast!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.