28.5.2008 | 22:56
Undarlegt að vernda framleiðendur meira en neytendur
Öll þau umfjöllun sem maður hefur séð um matvælafrumvarpið hamrar fram og til baka á því hversu hræðilegt þetta yrði fyrir íslenska matvælaframleiðendur því sala þeirra myndi minnka svo mikið við allann þennann influtta mat.
Það sem vantar yfirleitt aftan við er að salan myndi minnka af því fólk hefði aðgang að ódýrari og fjölbreyttari mat og að íslensk matvælaframleiðsla getur ekki keppt við erlendar afurðir á verði, jafnvel með landbúnaðarstyrkjum.
Maður hefði haldið að fjölmiðlar og ríkisstjórn fögnuðu lækkun á framfærslukostnaði eins og ástandið er.
Matvælafrumvarpi frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.