28.5.2008 | 22:50
Sjálfsagt að leyfa þeim að nota litaða olíu
Ég styð allt sem dregur úr kostnaði björgunarsveitanna án þess að rýra þjónustu þeirra. Undarlegt líka að vegagerðin ætlist til að þeir skipti um olíu á öllum bílunum þegar útkall kemur ef þeir vilja nota þá lituðu við útköll. Eða kannski var ekki hugsað svo langt?
Ekki það að Landsbjörg þarf að sjálfsögðu að fara eftir lögum ef þau segja annað.
Deilt um litaða olíu á björgunarsveitabílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.