Hva er "tlvufkn"?

g hef heyrt um msar fknir. Leikjafkn, Vefskounarfkn, Klmfkn, Spjallfkn en aldrei hef g heyrt um tlvufkn ur. Hverju er maur hur egar maur er "tlvufkill"?

g vinn tlvu allann daginn og eins trlegt og a kann a virast er g a gera mjg fjlbreytta hluti. egar g kem heim fer g svo jafnvel a gera ara hluti tlvu.

a sem g geri r fyrir hr a s veri a tala um er netspilunarfkn, sem sr helst sta leikjum eins og World of Warcraft og EVE-Online. Hn er vandaml sem arf a taka en vegna ess hversu ntt etta er hefur enginn brugist vi slandi me meferarrri.

Oftast er heldur ekki um langvarandi stand a ra heldur tmabil ar sem flk tekur etta t. essi fkn er ekki eins algeng og m halda af fjlmilaumfjllunum og margir spila netleiki miki n ess a r v veri nokkurntma vandaml.

Flk getur veri mjg flagslynt og samt spila tlvuleiki. trlegt, g veit.


mbl.is Tlvufkn veldur brottfalli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g spila World of Warcraft

og skil svosem skp vel a flk geti ori h essum leik, en etta er bara hobb sem ekki m taka of alvarlega, og eins og me allt sem er gert hfi, er a bara holt EF a er gert hfi. g tek mr ekki fr fr vinnu ea fjlskyldu og vinum til a fara og spila og eir sem g ekki sem spila ennann leik gera a ekki heldur, g hef heyrt um lukku sumra en eingngu fjlmilum og etta geti veri vandaml fyrir suma held g a etta s vandaml sem arf a taka einhvern htt, en etta er a mnu mati blsi talsvert upp fjlmilum og verur a taka frttum um svona me hfilegri var.

Halli G (IP-tala skr) 16.9.2008 kl. 16:56

2 Smmynd: Grtar

Jj, a er hgt a vera hur hverju sem er sem getur haft hrif dpamnframleislu heilanum. Mikil spilun arf ekki a jafngilda fkn.

Langflestir geta spila leikina n ess a r veri fkn og jafnvel spila miki og reglulega.

v miur er tlvuleikjafkn samt mjg raunverulegur og alvarlegur hlutur sem enn dag er rannsaka fyrirbri og meferir enn frumstar.

Grtar, 16.9.2008 kl. 22:35

3 Smmynd: Rebekka

Hmm, g 4 lvl 70 WoW, tli g urfi a fara a kkja Vog ?

Annars er eins og hver kynsl hafi stunda eitthva httulegt, hva skyldu annars amma og afi hafa sagt yfir rokktnlistinni denn?

Rebekka, 18.9.2008 kl. 06:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband